• Forsíða
  • Fálkar
  • Myndir
  • Verkefni
  • Styrktarumsókn
  • Dósa og jólatréssöfnun
Fálkar
Picture

Fálkar er félagsskapur feðra í Val sem hefur það að meginmarkmiði að styðja við bakið á barna- og unglingastarfi Vals. Markmið félagsins er að safna fé og veita aðstoð til að styrkja barna- og unglingastarfið í öllum greinum. Þetta gerum við með styrkjum, vinnuframlagi og ýmsum öðrum hætti. Ein aðalfjáröflunarleið okkar hefur verið að grilla og selja hamborgara og pylsur á meistaraflokksleikjum Vals í knattspyrnu og við nokkur önnur tækifæri.

FálkarVið hittumst mánaðarlega yfir vetrartímann og fáum góða fyrirlesara til okkar, sem fræða okkur einkum um mál sem tengjast þjálfun og starfi yngri flokka í íþróttum. Við borðum saman á fundunum og njótum félagsskaparins. Allir Valspabbar eru velkomnir í Fálkana. Hér á síðunni eru nánari upplýsingar um okkur og allir sem vilja taka þátt í starfi félagsins eða óska eftir frekari upplýsingum um Fálkana geta sent okkur línu. Fálkar upplýsingar.

SÆKJUM JÓLATRÉ GEGN 2.300kr. GREIÐSLU SEM RENNUR TIL BARNA OG UNGLINGASTARFS!


Pantið hér:
https://www.sportabler.com/.../Q2x1YlNlcnZpY2U6MTU4Mzk=



Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Forsíða
  • Fálkar
  • Myndir
  • Verkefni
  • Styrktarumsókn
  • Dósa og jólatréssöfnun