
Verkefni Fálka miða að því að skapa skemmtilega stemmningu
og safna fé fyrir barna og unglingastarfið. Við grillum pylsur og hamborgara á meistaraflokks leikjum í knattspyrnu, og er það helsta tekjulindin.
Fálkar standa árlega fyrir myndarlegri dósasöfnun , þar sem einnig er safnað jólatrjám gegn vægu gjaldi. Allur ágóði rennur óskiptur til þeirra iðkenda sem taka þátt. Þessi söfnun hefur skilað yngri flokkunum um 1,1 milljónum árlega.
Skemmtilegustu leikir sumarsins er verkefni þar sem við fáum Vodafonevöllinn til afnota fyrir leiki í 3 og 4 flokki í knattspyrnu. Við grillum og höfum umgjörð alla sem hátíðlegasta, erum með vallarkynni ofl. skemmtilegt.
Fálkar hafa styrkt barna og unglingastarf Vals um milljónir króna á undanförnum árum. Meðal helstu styrkja má nefna:
- Kaup á boltum og vestum fyrir yngri flokka
- Kaup á æfingabúnaði innahúss fyrir íþróttaskóla ofl.
- Styrkir til þjálfara og leikmanna til keppnis og þjálfunar ferða.
- Hemmaróló , þetta góða framtak hjónanna Soffíu og Hans styrktu Fálkar myndarlega
2011
1) 4. fl. kvk. í handbolta - Keppnisferð til Svíþjóðar 100.000 kr.
2) 3. fl. kk. í knattspyrnu - Keppnisferð til Svíþjóðar 100.000 kr.
3) Landsliðskona - Keppnisferð með U15 og U16 í körfubolta 25.000 kr.
SAMTALS 225.000 kr.
2012
4) 3. fl. kk. í knattspyrnu - Keppnisferð til Englands 100.000 kr.
5) 3. fl. kvk. í knattspyrnu - Keppnisferð til Englands 100.000 kr.
6) 4. fl. kk. í handbolta - Keppnisferð til Svíþjóðar 100.000 kr.
7) 4. fl. kvk. í handbolta - Keppnisferð til Svíþjóðar 100.000 kr.
* Flugeldasýning - Valur styrkur (samþykkt á stjórnarfundi) 35.000 kr.
* Skemmtilegustu leikir vetrarins - (samþykkt á félagsfundi) 29.483 kr.
8) Körfubolti: landsliðskona - Norðurlandamót U16 25.000 kr.
9) Fótboltar - Yngri flokkar Vals 91.650 kr.
10) Handboltar - Yngri flokkar Vals 374.084 kr.
11) Knattspyrna: þjálfari - Kynnisferð erlendis 50.000 kr.
12) Knattspyrna: þjálfari - Kynnisferð erlendis 50.000 kr.
13) Fótboltar - Yngri flokkar Vals 269.481 kr.
14) Körfuboltar - Yngri flokkar Vals 95.800 kr.
SAMTALS 1.420.498 kr.
2013
15) 6. fl. kvk. í knattspyrnu - Goðamót 15.000 kr.
16) 5. fl. kvk. í knattspyrnu - Goðamót 15.000 kr.
17) 3. fl. kvk. í handbolta - Æfingaferð til Spánar 50.000 kr.
18) Knattspyrna: net í átta lítil mörk 95.400 kr.
19) Ferðasamlokugrill fyrir yngri flokka 48.000 kr.
20) Skrúðgöngufánastöng fyrir yngri flokk 11.666 kr.
21) Íþrótta- og boltaskóli Vals - Boltar og ýmis tæki 118.142 kr.
22) Knattspyrna: þjálfari - UEFA A þjálfaranámskeið í Englandi 50.000 kr.
23) 5. fl. kk. í handbolta - Meistaramót í Svíþjóð 100.000 kr.
SAMTALS 503.208 kr.
2014
24) Knattspyrna: boltar og vesti - Yngri flokkar Vals 201.000 kr.
25) 6. fl. kvk. í knattspyrnu - Goðamót 25.000 kr.
26) 5. fl. kvk. í knattspyrnu - Goðamót 25.000 kr.
27) 3. fl. kvk. í knattspyrnu - Keppnisferð til Svíþjóðar 125.000 kr.
28) 3. fl. kk. í handbolta - Keppnisferð til Þýskalands 125.000 kr.
29) Knattspyrna: þjálfari - Kynnisferð til Kristianstad í Noregi 25.000 kr.
30* Hemmalundur - Leiktæki (samþykkt á félagsfundi) 737.399 kr.
31) Knattspyrna: boltar og vesti - Yngri flokkar Vals 254.625 kr.
32) 3. fl. kk. í knattspyrnu - Æfinga- og keppnisferð til Spánar 125.000 kr.
33) 7.-11. fl. kk. í körfubolta - Æfingaferð til Bandaríkjanna 125.000 kr.
34) Handbolti: landsliðskona - U17 30.000 kr.
SAMTALS 1.798.024 kr.
2015
35) 5. fl. kvk. í knattspyrnu - Goðamót 35.000 kr.
36) Knattspyrna: leikmaður 3. fl. kvk. - Æfingaferð mfl. kvk. 25.000 kr.
37) Knattspyrna: leikmaður 3. fl. kvk. - Æfingaferð mfl. kvk. 25.000 kr.
38) Knattspyrna: leikm. 3. fl. kvk. - Æfingaferð mfl. kvk. 25.000 kr.
39) Knattspyrna: leikmaður 3. fl. kvk. - Æfingaferð mfl. kvk. 25.000 kr.
40) Handbolti: landsliðskona - U17 30.000 kr.
41) 4. fl. kk. í handbolta - Keppnisferð til Spánar 125.000 kr.
42) 4. fl. kvk. í handbolta - Keppnisferð til Danmerkur 125.000 kr.
43) 6. fl. kvk. í handbolta - Goðamót 30.000 kr.
44) Knattspyrna: boltar og vesti - Yngri flokkar Vals 359.170 kr.
45) Kvikmyndatökuvél fyrir handboltann 144.162 kr.
46) Knattspyrna: þjálfari - UEFA A þjálfaranámskeið 75.000 kr.
47) Handbolti: landsliðskona - U18 30.000 kr.
48) Handbolti: landsliðskona - U18 30.000 kr.
49) Handbolti: landsliðskona - U18 30.000 kr.
50) Knattspyrna: þjálfari - Kynnisferð til Ajax í Hollandi 25.000 kr.
51) Knattspyrna: þjálfari - Kynnisferð til Ajax í Hollandi 25.000 kr.
52) Styrkur v. æfingagjalda 15.000 kr.
53) Valur styrkur 15.000 kr.
54) Handbolti: landsliðskona - U18 30.000 kr.
SAMTALS 1.188.332 kr.
2016
55) 3. fl. kk. í handbolta - Keppnisferð til Þýskalands 125.000 kr.
56) 3. fl. kvk. í knattspyrnu - Keppnis- og æfingaferð til Bandaríkjanna 125.000 kr.
SAMTALS 250.000 kr.
Styrkir alls árið 2011 225.000 kr.
Styrkir alls árið 2012 1.420.498 kr.
Styrkir alls árið 2013 503.208 kr.
Styrkir alls árið 2014 1.798.024 kr.
Styrkir alls árið 2015 1.188.332 kr.
STYRKIR SAMTALS FRÁ UPPHAFI 5.385.062 kr.
Dósir, gler, plast og jólatré árið 2011 1.170.096 kr.
Dósir, gler, plast og jólatré árið 2012 1.053.524 kr.
Dósir, gler, plast og jólatré árið 2013 1.002.000 kr.
Dósir, gler, plast og jólatré árið 2014 1.054.000 kr.
Dósir, gler, plast og jólatré árið 2015 1.206.484 kr.
DÓSIR, GLER, PLAST OG JÓLATRÉ SAMTALS FRÁ UPPHAFI 5.486.104 kr.
HEILDARTALA 10.901.166 kr.
Flokkun styrkja:
Valur - styrkir og verkefni (10%) 994.690 kr.
Dósir, gler, plast og jólatré (50%) 5.486.104 kr.
Knattspyrnustyrkir (23%) 2.551.326 kr.
Handboltastyrkir (15%) 1.648.246 kr.
Körfuboltastyrkir (2%) 220.500 kr.
Boltar og vesti :
Knattspyrna 1.175.926 kr.
Handbolti 374.084 kr.
Körfubolti 95.800 kr.